Kvennalið ÍBV skrefi nær öruggu sæti í efstu deild

Í kvöld vann kvennalið ÍBV í knattspyrnu sameiginlegt lið HK/Víkings, 3-1. Emma Rose Kelly skoraði eitt mark fyrir ÍBV og Brenna Lovera tvö. Clara Sigurðardóttir átti stórgóðan leik fyrir ÍBV, skapaði oft mikla hættu og gaf tvær stoðsendingar sem gáfu mark.
Með sigrinum fór ÍBV langleiðina með að tryggja sæti sitt í efstu deild á næsta ári. Tvær umferðir eru eftir af mótinu. Á sunnudaginn er síðasti heimaleikur liðsins þegar Fylkisstúlkur koma í heimsókn á Hásteinsvöll og lokaleikurinn fer svo fram laugardaginn 21. september þegar ÍBV heimsækir Selfyssinga.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.