Kynningarfundur um Hótel Heimaey
20. maí, 2013
Mánudaginn 20. maí verður kynningarfundur um Hótel Heimaey. Á fundinum kynna aðstandendur verkefnisins hugmyndir sínar um hótel í Hásteinsgryfju við Hlíðarveg. Fundurinn fer fram á veitingastaðnum Kaffi Kró við Tangagötu 7 og hefst kl. 15.00. Í auglýsingu í Eyjafréttum var fundurinn auglýstur klukkan fjögur, en vegna viðureignar ÍBV og KR í knattspyrnu í dag var fundinum flýtt.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst