Landhelgisgæslan verða sérstakir gestir Bryggjuhátíðarinnar á Stokkseyri í kvöld. Ein af stóru þyrlunum mun lenda á Stokkseyrarbryggju og áhöfninni verður boðið til hátíðarkvöldverðar á veitingahúsinu Við Fjöruborðið.
Síðan hefst setningarathöfn hátíðarinnar kl. 20:00.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst