Sveit Golfklúbbs Vestmannaeyja 65+ í karlaflokki bar sigur úr býtum í 2. deild á LEK móti golfklúbba, er fram kemur í tilkynningu frá GV.
Sveitin leikur því í 1. deild að ári liðnu. Golfklúbbur Vestmannaeyja óskar þeim innilega til hamingju í færslu sinni á Facebook.
Ljósmynd: Golfklúbbur Vestmannaeyja.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst