Leikfélag Vestmannaeyja Bæjarlistamaður 2012
19. apríl, 2012
Leikfélag Vestmannaeyja hlaut útnefninguna Bæjarlistamaður Vestmannaeyja nú rétt í þessu en valið var tilkynnt í sal Listaskóla Vestmannaeyja. Fram kom við afhendinguna að valið hefði verið erfitt því margir listamenn hefðu sótt um. Það var Hildur Sólveig Sigurðardóttir, formaður fræðslu- og menningarráðs Vestmannaeyjabæjar sem afhenti fulltrúum Leikfélagsins farandgrip, sem Bæjarlistamaðurinn fær ár hvert.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst