Leikur tvö í úrslitaeinvíginu- upphitun hefst 14
Hvítu riddararnir með mömmumyndir
Kl 16 fer fram annar leikur íbv og vals í úrslitum í handboltanum. Upphitun fyrir stuðningsmenn verður frá klukkan 14:00 fyrir utan aðalinngang Íþróttamiðstöðvarinnar.
Grillaðir hamborgarar og svalandi drykkir til sölu.
Hoppukastalar fyrir krakkana og svo spilar DJ Enok til að koma fólki í gírinn.
Þeir sem pöntuðu ’91treyju og áttu eftir að nálgast hana geta gert það á staðnum!
Hvítu Riddararnir mæta og kveikja í stemningunni fyrir leik og fara yfir stuðningsmannalögin okkar

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.