Lesa fréttir Ríkisútvarpsins fyrsta sólarhringinn

Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá eldgosinu á Heimaey munu nemendur í 10. bekk flytja í nótt og á morgun fréttatexta og viðtöl sem hljómuðu í Ríkisútvarpinu þann 23. janúar árið 1973. Lesturinn fer fram á heila og hálfa tímanum í tæpan sólarhring, í um tíu mínútur í hvert skipti.

Lesturinn byrjar klukkan hálf tvö í nótt og stendur til 19:00. Lesturinn fer fram í Eldheimum og verður hann í beinu streymi.

Um leið safna þau áheitum til að fjármagna skólaferðalag þeirra í vor. „Við biðjum þig um að heita á okkur – öll framlög vel þegin. Bankareikningur er: 0185-15-405752 Kt. 681088-7339,“ segja þau.

Hægt er að ná í streymið á vestmannaeyjar.is.

Mynd: Nemendur tíunda bekkjar sem ætlar að lesa.

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.