Liggur mikið á að komast á kolmunnamiðin
Loðnuvertíðin kláraðist á sunnudaginn,�?? sagði Sindri Viðarsson sviðstjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar í samtalið við Eyjafréttir. Uppsjávarskipin fóru strax á sjó eftir löndun. �??�?eir fóru á kolmunnamiðin vestur af Írlandi og komu þangað á mánudaginn. Vonandi verður góð veiði en nú er það bundið í reglugerð að íslensk skip verða að veiða að lágmarki 25% af kolmunnaafla sínum annarsstaðar en í færeyskri landhelgi. Og því liggur svo mikið á að komast á kolmunnamiðin á meðan veiðin er við Írland,�?? sagði Sindri.
Saltfiskvinnsla er nú í fullum gangi en góð veiði hefur verið hjá bæði togurum og netabátum. �??Drangavíkin hefur landað níu sinnum í marsmánuði sem gerir löndun ca. annanhvern dag,�?? sagði Sindri að endingu.

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.