Loðnuvertíðin kláraðist á sunnudaginn,�?? sagði Sindri Viðarsson sviðstjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar í samtalið við Eyjafréttir. Uppsjávarskipin fóru strax á sjó eftir löndun. �??�?eir fóru á kolmunnamiðin vestur af Írlandi og komu þangað á mánudaginn. Vonandi verður góð veiði en nú er það bundið í reglugerð að íslensk skip verða að veiða að lágmarki 25% af kolmunnaafla sínum annarsstaðar en í færeyskri landhelgi. Og því liggur svo mikið á að komast á kolmunnamiðin á meðan veiðin er við Írland,�?? sagði Sindri.
Saltfiskvinnsla er nú í fullum gangi en góð veiði hefur verið hjá bæði togurum og netabátum. �??Drangavíkin hefur landað níu sinnum í marsmánuði sem gerir löndun ca. annanhvern dag,�?? sagði Sindri að endingu.