Líkn gefur HSU í Vestmannaeyjum blöðruskanna og heyrnamælingartæki
16. desember, 2023

Kvenfélagið Líkn afhenti heilsugæslu HSU í Vestmannaeyjum heyrnamælingartæki og blöðruskanna á dögunum. Iðunn Jóhannesdóttir hjúkrunarfræðingur, veitti þeim viðtöku fyrir hönd deildarinnar. Um er að ræða tæki, að andvirði 1.690.381 króna. En samanlagt virði gjafa sem Kvenfélagið Líkn hefur tekið þátt í að gefa til HSU í Vestmannaeyjum á þessu ári er 4.281.981- og hefur félagið einnig veitt 2.000.000- í aðra samfélags styrki.

Haft er eftir Maríu Sigurbjörnsdóttur, formanni Kvenfélagsins Líknar, að félagið vinni stöðugt að því að efla þjónustu í heimabyggð fyrir samfélagið.

Frá Líknarkaffinu.

Kvenfélagið Líkn í Vestmannaeyjum hélt stærstu fjáröflun ársins Líknarkaffið 30. nóvember, en við fórum þá leið  forselja glæsilegt kaffihlaðborð til fyrirtækja, sem geta boðið upp á það í kaffitíma starfsfólks og voru viðtökur fyrirtækja mjög góðar. Einnig var almenningi boðið í kaffihlaðborð í sal kvenfélagsins sama dag, en þar fór einnig fram jólabasar Líknar. Reikna má með að um 33% Eyjamanna hafi fengið bakkelsi frá Kvenfélaginu Líkn þann daginn. Margar konur komu að bakstri og vinnu við undirbúning og afhendingu, en Kvenfélagið Líkn fékk aðstöðu í eldhúsinu í Höllinni til að útbúa bakkelsið og viljum við þakka Einari Birni Árnasyni kærlega fyrir aðstöðuna. Við þökkum Eyjólfi Guðjónssyni fyrir að sjá um kökurekkan og Vigtinni bakarí fyrir kleinur. Að lokum er vert að þakka fyrir framlag Heildverslunar Karls Kristmanns, því án þeirra væri þetta eflaust ómögulegt, en þau styrktu okkur ríflega með aðföngum auk þess sem þeir sáu um flutning og geymslu á bakkelsinu.

Við bjóðum konur sem vilja láta gott af sér leiða og njóta skemmtilegs félagsstarfs, velkomnar í Kvenfélagið Líkn, en félagsstarfið felst í sex fundum á ári og fjáröflunum. Næsti fundur félagsins fer fram mánudaginn 5. febrúrar kl 19:00 að Faxastíg 35.

Við óskum bæjarbúum gleðilegra jóla og nýárs og þökkum fyrir stuðninginn á árinu.

Fyrir hönd Kvenfélagsins Líknar, stjórnin.

Aðalmynd af afhendingu tækja.

 

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst