Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir það ekki koma sér á óvart „að menn gjaldi varhug við stórvirkjunum eftir þær harðvítugu deilur sem hafa orðið á síðustu árum.
Samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins styðja 57 prósent landsmanna ekki frekari virkjanir fyrir orkufrekan iðnað.
“