Litla Gunna og litli Siggi Áss
24. september, 2013
Enn og aftur kemur athyglisverð grein frá Sigurði Áss Grétarssyni um Landeyjarhöfn. Nú skal klára ósköpin. Fyrst byggjum við alltof litla höfn, svo byggjum við alltof þrönga og næstum óhæfa aðstöðu til að taka á móti farþegum (hús og þar fyrir utan) og nú skal halda áfram og klára dæmið með alltof lítilli ferju. Það sem stendur upp úr er að ekkert af þessu kemur á nokkurn hátt við Sigurð Áss. Hann notar ekkert af þessu, kemur með flugi ef hann neyðist til þess að koma hingað á eyjuna.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst