Lóðsinn í Vestmannaeyjum kom í höf um klukkan fjögur í dag með skipið Wilson Harrier í togi, eins og við
greindum frá í dag. �?skar Pétur Friðriksson ljósmyndari Eyjafrétta var við höfnina þegar Lóðsinn kom með Wilson Harrier til hafnar í dag.
Sveinn Rúnar Valgeirsson skipstjóri á Lóðsinum sagði að það væri alvarleg vélarbílun í Wilson Harrier sem er mjölbátur. �??Skipið er um 100 metrar og liggjum við sunnan við Eyjuna núna og siglum svo vestur meðfram Álsey, það er leiðindar veður þannig við verðum í höfn um klukkan fjögur í dag,�?? sagði Sveinn.