Lokaumferð Olísdeildar kvenna fer fram samtímis í kvöld. Í Eyjum tekur ÍBV á móti Haukum. Eyjaliðið í sjötta sæti með 10 stig, jafnmörg stig og Stjarnan sem mætir Val á útivelli. Haukaliðið er í þriðja sætinu með 30 stig. Allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19.30.
Leikir kvöldsins:
fim. 03. apr. 25 | 19:30 | 21 | Set höllin | Selfoss – Fram | – | |||
fim. 03. apr. 25 | 19:30 | 21 | Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja | ÍBV – Haukar | – | |||
fim. 03. apr. 25 | 19:30 | 21 | Skógarsel | ÍR – Grótta | – | |||
fim. 03. apr. 25 | 19:30 | 21 | N1 höllin | Valur – Stjarnan | – |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst