Lokaumferðin: ÍBV fær HK í heimsókn
26. mars, 2025
Eyja 3L2A9914
Eyjamenn í sókn. Ljósmynd/Sigfús Gunnar Guðmundsson

Lokaumferð Olísdeildar karla verður leikin í kvöld. Allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19.30. Í Eyjum taka heimamenn á móti HK. Eyjamenn í sjötta sæti með 21 stig en HK er í því áttunda með 16 stig. Ljóst er að Eyjaliðið lendir annað hvort í sjötta eða sjöunda sæti en Stjarnan er í sjöunda sæti með 20 stig. Fram kemur í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV að húsið opni klukkan 18:30 með pizzaveislu og drykkjum.

Leikir kvöldsins:

mið. 26. mar. 25 19:30 22 Kaplakriki APÁ/JEL/ÓHA FH – ÍR
mið. 26. mar. 25 19:30 22 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja HAÐ/MJÓ/SIÓ ÍBV – HK
mið. 26. mar. 25 19:30 22 Hertz höllin BBÓ/HKÖ/KHA Grótta – Afturelding
mið. 26. mar. 25 19:30 22 N1 höllin SÞR/SÓP/HLE Valur – Haukar
mið. 26. mar. 25 19:30 22 Heklu Höllin ÓIS/ÞÁB/GSI Stjarnan – Fram
mið. 26. mar. 25 19:30 22 Fjölnishöll ÁRM/ÓÖJ Fjölnir – KA
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.