Nú í hádeginu verður haldinn fundur í umhverfis- og skipulagsráði Í vestmannaeyjum en þar mun samningur verða lagður fram varðandi lundaveiðar. Náttúrustofa Suðurlands telur stofninn í mögulegri útrýmingarhættu og hefur lagt til algjört veiðistopp. Í samningnum sem verður lagður fram á fundinum í hádeginu er lagt til að lundaveiðar verði bannaðar með öllu fyrir utan fimm daga. Það er á tímabilinu 25. – 26. júlí.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst