Lykiltölur í fjárhagsáætlun ársins 2023

Á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku bar Páll Magnússon, forseti bæjarstjórnar, upp lykiltölur í fjárhagsáætlun ársins 2023.
Fjárhagsáætlun Sveitarsjóðs Vestmannaeyja 2023:
Tekjur alls: kr. 5.313.718.000
Gjöld alls fyrir fjármagnsliði: kr. 5.195.138.000
Rekstrarniðurstaða,jákvæð: kr. 167.431.000
Veltufé frá rekstri: kr. 752.937.000
Afborganir langtímalána: kr. 25.265.000
Handbært fé í árslok: kr. 2.036.080.000

Fjárhagsáætlun B-hluta bæjarsjóðs Vestmannaeyja 2023:
Rekstrarniðurstaða Hafnarsjóðs, tap: kr. -4.278.000
Rekstrarniðurstaða Vatnsveitu: kr. 0
Rekstrarniðurstaða Fráveitu, hagnaður: kr. 73.503.000
Rekstrarniðurstaða Félagslegra íbúða: kr. 0
Rekstrarniðurstaða Náttúrustofu Suðurlands, hagnaður: kr. 3.638.000
Rekstrarniðurstaða Eyglóar ehf., ljósleiðari, tap: kr. -14.537.000
Rekstrarniðurstaða Herjólfs ohf.: kr. 2.669.000
Veltufé frá rekstri: kr. 209.145.000
Afborganir langtímalána: kr. 7.501.000

Fjárhagsáætlun samstæðu Vestmannaeyja 2023:
Tekjur alls: kr. 7.819.429.000
Gjöld alls: kr. 7.625.534.000
Rekstrarniðurstaða, jákvæð: kr. 228.426.000
Veltufé frá rekstri: kr. 962.082.000
Afborganir langtímalána: kr. 32.766.000
Handbært fé í árslok: kr. 2.036.080.000

Fjárhagsáætlun 2023 – seinni umræða.pdf
Framsaga bæjarstjóra um fjárhagsáætlun 2023 – seinni umræða – Lokaeintak.pdf
Glærukynning bæjarstjóra fyrir fjárhagsáætlun 2023.pdf

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.