Mæta botnliðinu fyrir norðan
handb_sunna_ibv_2022_opf
Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar Pétur Friðriksson

Einn leikur fer fram í Olís deild kvenna í dag. Þá tekur lið KA/Þórs á móti ÍBV í KA heimilinu.

Um er að ræða frestaðan leik úr 15. umferð. Lið KA/Þórs er á botni deildarinnar með 5 stig en Eyjaliðið er í fjórða sæti með 18 stig úr 17 leikjum. Flautað verður til leiks klukkan 17.00 í KA heimilinu í dag.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.