ÍBV strákarnir leika kl. 16.00 í dag mikilvægan leik gegn Kórdrengjum á Domusnovavellinum í Breiðholti. Um miðjan dag í gær var orðið orðið uppselt á leikinn en takmarkað magn miða var í boði sökum takmarkana.
Hægr verður að kaupa aðgang að leiknum á lengjudeildin.is.
Við notum vefkökur til að gera upplifunina þína á vefnum okkar sem besta. Ef þú heldur áfram að nota síðuna, þá gerum við ráð fyrir að þú sér sátt/sáttur við það.OkPrivacy policy