Mæta KR í dag
25. maí, 2015
ÍBV og KR mætast í Pepsi deild karla í dag klukkan 17:00 í Frostaskjóli.
KR er fyrir leikinn í þriðja sæti deildarinnar með átta stig en geta með sigri farið tímabundið á topp deildarinnar en KR hefur unnið tvo leiki í röð. ÍBV situr á botninum ásamt Keflavík en ÍBV náði í sitt fyrsta stig og skoraði sín fyrstu mörk í 2-2 jafntefli gegn Leikni í síðasta leik.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst