Þrír leikir fara fram í 16. umferð Bestu deildar karla í dag. Fyrsti leikur dagsins fer fram á Ísafirði þar sem Vestri tekur á móti ÍBV. Einungis munar einu stgi á liðunum. Vestri er í sjötta sæti með 19 stig en Eyjamenn eru með 18 stig í níunda sæti. Vestri sigraði fyrri leik liðanna í vor á Þórsvellinum, 0-2.
Flautað verður til leiks á Kerecisvellinum klukkan 14.00 í dag.
Leikir dagsins:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst