Maggý Hrönn ráðin skólastjóri Hópsskóla

Bæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt með atkvæðum meirihlutans að ráða Maggý Hrönn Hermannsdóttur sem skólastjóra Hópsskóla, nýs grunnskóla í Grindavík, frá og með 1. ágúst næstkomandi. Fulltrúi F-lista lagði til að Garðar Páll Vignisson yrði ráðinn skólastjóri og fulltrúar D-lista lögðu til að staðan yrði auglýst aftur þar sem það sé breyting á auglýsingu að ráða í stöðuna frá 1. ágúst. Brestir komu í meirihlutasamstarf Framsóknarflokks og Samfylkingarinnar vegna ráðningarinnar.

Nýjustu fréttir

Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.