Margfaldur Íslandsmeistari í pílu með námskeið fyrir konur
19. maí, 2025
Ingibjörg Magnúsdóttir, margfaldur Íslandsmeistari í pílukasti.

Laugardaginn 24. maí næstkomandi mætir Ingibjörg Magnúsdóttir, margfaldur Íslandsmeistari í pílu til Eyja og verður með námskeið fyrir konur sem eru stíga sín fyrstu skref í pílukasti. Ingibjörg er með áralanga reynslu í íþróttinni, bæði sem keppandi og þjálfari, og hefur meðal annars keppt við stór nöfn á borð við Fallon Sherrock. Auk námskeiðsins mun Ingibjörg vera viðstödd æfingu ungmenna og veita þeim hagnýt ráð. 

Viðburðurinn er hluti af DigiDarts, alþjóðlegu samstarfsverkefni fimm þjóða – Austurríkis, Íslands, Rúmeníu, Ungverjalands og Tyrklands – sem hefur það markmiði efla þátttöku kvenna, barna og fatlaðra í pílukasti. Verkefnið er hluta styrkt af Evrópusambandinu.

Námskeiðið fer fram kl 19:30-21:30 í pílusal Vestmannaeyja. 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.