Margrét jafnaði markametið
8. mars, 2007

Margrét skoraði markið úr vítaspyrnu og jafnaði þar með metin í lok fyrri hálfleiks. Hún fær svo tækifæri til að slá markametið á morgun en þá leikur íslenska liðið gegn írska liðinu.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst