Margrét skoraði markið úr vítaspyrnu og jafnaði þar með metin í lok fyrri hálfleiks. Hún fær svo tækifæri til að slá markametið á morgun en þá leikur íslenska liðið gegn írska liðinu.
Við notum vefkökur til að gera upplifunina þína á vefnum okkar sem besta. Ef þú heldur áfram að nota síðuna, þá gerum við ráð fyrir að þú sér sátt/sáttur við það.OkPrivacy policy