Þrír ungir Íslendingar voru heiðraðir af Junior Chamber hreyfingunni á Íslandi í gærkvöldi fyrir framúrskarandi störf og árangur í móttöku sem haldin var þeim til heiðurs í Kópavogi. Þetta voru þau Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona, Örn Elías Guðmundsson (Mugison), tónlistarmaður og tónskáld, og Víkingur Heiðar Ólafsson, tónlistarmaður.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst