Margrét fer frá Potsdam
30. maí, 2012
Þýsku meistararnir Turbine Potsdam leystu í gær Margréti Láru Viðarsdóttur, landsliðskonu í knattspyrnu, undan samningi en hún fagnaði með þeim þýska meistaratitlinum í fyrradag. Bernd Schröder þjálfari Potsdam staðfesti þetta við netmiðilinn Frauenfussball en ljóst er að þrálát meiðsli Margrétar eru ástæðan fyrir þessu.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst