Jón Hjaltalín Magnússon, forstjóri Arctus, segir óljóst hvenær orkusamningar geti legið fyrir vegna Áltæknigarðsins í Ölfusi. Markaðssetning erlendis á Áltæknigarðinum til að laða að fyrirtæki í fullvinnslu áls hingað er háð því að orkusamningar liggi fyrir. „Við þurfum aðeins 100 MW i fyrsta hluta álversins með 60,000 tonna ársframleiðlslu. Þessi orka skilst mér að sé jafnvel til í orkukerfinu, segir Jón. „Ef við fáum ekki orku til þessa verkefnis núna þá held ég að þettta verkefni um fullvinnslu áls hérlendis verði aldrei að veruleika.””
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst