Matur
22. maí, 2021

Heimurinn er á krossgötum. Með núverandi aðferðum við matvælaframleiðslu er gengið of nærri mörgum helstu auðlindum okkar. Nýtingin er ekki sjálfbær á heimsvísu. Því hefur verið spáð að á næstu 40 árum þurfi mannkynið að framleiða jafnmikið af mat og það hefur gert seinustu 8.000 árin. Á sama tíma er þekkt að matvælavinnsla er ábyrg fyrir losun um 30% af gróðurhúsalofttegundum (allir einkabílar í heiminum losa um 2%). Við Íslendingar, með okkar miklu hreinu auðlindir, eigum ekki bara tækifæri hvað þetta varðar, okkur ber hreinlega skylda að stíga fast fram.

Ísland hefur í gegnum tíðina haft sterka stöðu hvað varðar matvælaframleiðslu. Þar skipta sjávarútvegur og landbúnaður miklu enda standa þær greinar undir7% af vergri landsframleiðslu sem er næstum helmingi yfir heimsmeðaltali. Þrátt fyrir það höfum við dregist langt aftur úr hinum Norðurlandaþjóðunum hvað varðar sjálfbærni í matvælaframleiðslu. Við flytjum of stóran hluta þess, sem við neytum, inn með tilheyrandi tjóni fyrir umhverfið.Við ættum að vera að útflutningsþjóð en erum innflutningsþjóð.

Á yfirstandandi kjörtímabili hafa ákveðin skref verið stigin. Matvælastefnan, sem kynnt var í lok síðasta árs, er mikilvægt stefnumótandi plagg. Framganga íslenska sjávarklasans er þannig að eftir er tekið og víða eigum við fyrirtæki og mannvit sem um munar. Fiskeldi hefur styrkt stöðu sína, sjávarútvegur okkar er einn sá sterkasti í heimi og mjólkurgeirinn hefur hafið sókn í útflutningi bæði á hrávöru og hugviti. Garðyrkja stendur víða sterkt og framþróun í kjötframleiðslu hefur tekið kipp. Hvarvetna má sjá sprotana. Meira þarf þó til, eigi árangur að nást.

Ábyrgð stjórnvalda er hér rík. Kjörnir fulltrúar þurfa að skapa þessari mikilvægu grein tækifæri til vaxtar í stað þess að þvælast fyrir góðum verkum með íþyngjandi regluverki og álögum. Græn orka fallvatna og jarðvarma skapar okkur sem þjóð einstaka stöðu.  Við þurfum að ganga langtum lengra í virkjunum til matvælaframleiðslu, verðlag á orku þarf að vera með þeim hætti að virðisaukinn með fullvinnslu sé mögulegur og framleiðendur þurfa að fá orkuna til sín. Við þurfum samhliða að byrja að líta á matvælaframleiðslu sem hátækni og nýsköpunargrein sem kallar á vel menntað vinnuafl og þekkingu. Fjölga þarf fyrirtækjum, efla hringrásarhagkerfið og fullnýtingu náttúruauðlinda með skattalegum hvata. Við eigum mörg spor ógengin á þessari leið en hvert spor er okkur mikilvægt og mun skila okkur ávinningi.

Fá ef einhver svæði eiga meiri tækifæri á sviði matvælaframleiðslu en Suðurkjördæmi.  Landbúnaður er þar einstaklega sterkur, mörg stærstu og öflugustu sjávarútvegsfyrirtækin eru þar. Þekkingin, mannauðurinn og auðlindirnar eru hvarvetna í þessu magnaða kjördæmi.Hvergi á landinu er meiri nýtanlegur jarðvarmi, hvergi er aðgengið að fersku vatni meira, landrýmið er mikið, útflutningshafnir einstakar, alþjóðaflugvöllur og lengi má áfram telja.

Ég býð mig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna, meðal annars með það að leiðarljósi að  leggja lóð á þá vogarskál að Suðurkjördæmi og Ísland allt verði leiðandi aðili í framleiðslu á umhverfisvænum matvælum.  Við vitum af tækifærunum og nú er komið að aðgerðum.

Jarl Sigurgeirsson, 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst