Hanna Birna Jóhannsdóttir, stuðningsfulltrúi í Vestmannaeyjum mun taka sæti sem varamaður á Alþingi á næstu dögum. Hanna Birna, sem var í þriðja sæti framboðslista Frjálslyndra mun leysa af Grétar Mar Jónsson, þingmann af hólmi en Grétar er á leið í veikindafrí. Óskar Þór Karlsson, sem sat í öðru sæti listans, hefði að öllu jöfnu tekið sæti Grétars á þinginu en Óskar boðaði forföll.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst