Merkar ljósmyndir Kristins Ben í Eldheimum

Í dag, fimmtudag kl. 17.30  verður í  Eldheimum sýning á verkum Kristins Benediktssonar ljósmyndara sem tók margar myndir í Vestmannaeyjum í Heimaeyjargosinu 1973. Myndirnar sem sýndar verða varpa ljósi á ástandið í Eyjum þessa örlaga mánuði og á björgunaraðgerðir.

Kristinn vann við ljósmyndun og blaðamennsku frá árunum 1966 til 2012. Hann hóf nám hjá Þóri Óskarssyni ljósmyndara í Reykjavík á árunum 1966 til 1970. Samhliða náminu starfaði hann hjá Morgunblaðinu undir handleiðslu Ólafs K. Magnússonar. Eftir nám hér heima var Kristinn fastráðinn ljósmyndari Morgunblaðsins til 1975 er hann fór til frekari náms í faginu í Bandaríkjunum.

 

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.