Metabolic aðdáendur púla á Skansinum
17. maí, 2015
Hressir hópar frá Vestmannaeyjum, Selfossi og úr Árbæ í Reykjavík, allt fólk sem dýrkar Metabolic íþróttir, gerðu sér glaðan dag og íþróttalega sinnaðan, á Skansinum fyrir nokkru. Á sinni venjubundnu Eyjaskoðun Halldórs Benedikts, rakst hann á þennan hóp, setti vídeóvélina í gang og myndaði hópinn í sínu púli. Afraksturinn er á þessu myndbandi.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst