Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Fimleikafélagið í Svíþjóð í ágúst síðastliðnum.

Fimleikafélagið Rán á árangursríkt ár að baki og framundan eru spennandi verkefni á nýju ári.

Í ágúst síðastliðnum fóru iðkendur í æfingabúðir til Svíþjóðar þar sem lögð var áhersla á tæknilega þróun og hópastarf. Í nóvember tók einn hópur þátt í móti og náði þar 2. sæti.

Keppnistímabilið heldur áfram í febrúar næstkomandi þegar tveir hópar, nemendur í 3.–5. bekk, fara á mót. Seinna í febrúar fara tveir eldri hópar á mót, 7. bekkujr ásamtelsta hóp. Á því móti verður keppt með ný og stærri stökk en áður.

Fimleikafélagið hlaut samfélagsstyrk Krónunnar fyrr í janúar fyrir 2025 sem styður við áframhaldandi starf. Ljóst er að metnaður og mikil vinna meðal iðkenda, þjálfara og stjórnenda hefur skilað sér í stöðugum framförum hjá félaginu.

Hópurinn sem hlaust annað sætið á síðasta móti.

Nýjustu fréttir

Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.