Mikilvæg stig í toppbaráttunni
Eyja 3L2A1836
Ljósmynd: Sigfús Gunnar.

Eyjamenn unnu mikilvægan sigur, 1:0 í Lengjudeild karla á Dalvík/Reyni á heimavelli í gær. ÍBV byrjaði með krafti og skoraði Oliver Heiðarsson strax í upphafi leiks. Róðurinn þyngdist þegar þegar Hermann Þór fékk rautt í fyrri hálfleik en Eyjamenn héldu út og bættu við þremur stigum í toppslagnum.

Eftir 13 umferðir er ÍBV í þriðja sæti með 22 stig og í bullandi færi að komast upp í deild þeirra bestu á næsta ári.

Staðan:

L Mörk Stig
1 Fjölnir 13 27:13 30
2 Njarðvík 13 25:17 24
3 ÍBV 13 25:15 22
4 ÍR 13 19:18 19
5 Þróttur R. 13 21:18 18
6 Keflavík 13 17:14 18
7 Þór 13 21:19 17
8 Grindavík 13 21:24 17
9 Afturelding 13 20:26 17
10 Leiknir R. 13 15:23 12
11 Grótta 13 19:32 10
12 Dalvík/Reynir 13 12:23 8

 

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Frétta-píramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.