�?au leiðu mistök áttu sér stað við lokavinnslu Eyjafrétta, að eina örk vantar í nokkur blaðanna. �?eir áskrifendur sem fá slík blöð í hendurnar, eru beðnir að hafa samband við ritstjórn Eyjafrétta í síma 481-1300 til að fá sent nýtt blað eða koma á ritstjórnarskrifstofuna að Strandvegi 47 til að fá það sem uppá vantar. �?á geta lesendur einnig nálgast vefútgáfu Eyjafrétta hér til hliðar.