Starfsmenn Íslenska Gámafélagsins vilja beina þeim tilmælum til Eyjamanna að moka frá ruslatunnum. Starfsmenn fyrirtækisins hafa lítið getað sinnt sorphirðu síðustu daga en fóru af stað í morgun við afar erfiðar aðstæður. Þá vilja starsfmenn tryggingafélagsins Sjóvá benda húseigendum á að kanna niðurföll við heimili sín.