Ljósmyndasafn Vestmannaeyja ætlar í ár að birta bæði myndbúta og ljósmyndir á föstudögum. Þetta myndbrot sýnir fiskvinnslu á árum áður. Hér má sjá þorsk settan í umbúðir og undirbúinn fyrir útflutning.
Vikumyndin er samstarfsverkefni ljósmyndasafnsins og Vestmannaeyjabæjar
Við notum vefkökur til að gera upplifunina þína á vefnum okkar sem besta. Ef þú heldur áfram að nota síðuna, þá gerum við ráð fyrir að þú sér sátt/sáttur við það.OkPrivacy policy