Tískuvöruverslunin Salka stóð fyrir kvöldopnun í gær þar sem margt skemmtileg var um að vera. Í boði voru afslættir, léttar veitingar ásamt happadrætti og svo var tískusýning í lokinn þar sem sýndar voru vörur fyrir komandi jól og áramót. Í Sölku er að finna vörur frá meðal annars Neo Noir, Bruuns Bazaar, Soaked in Luxury og 66° Norður. Óskar Pétur Friðriksson mætti og smellti nokkrum myndum af kvöldinu.


























Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst