Myndir frá laugardeginum
Tjörnin er blá að lit sem gefur til kynna að nú er Þórs þjóðhátíð.
Hátíðahaldarar segja að um 15 þúsund manns hafi verið í brekkkunni í gær.
Hreimur tók lagið með Emblu dóttur sinni og fleiri góðum.
Hin eina sanna Bríet tók lagið fyrir brekkugesti.
Þétt setið í brekkunni í gær.
Bubbi er alltaf jafn flottur, búinn að koma fram á mörgum Þjóðhátíðum.
Fólk sat alla leið upp vð grjótgarð.
Flugeldasýningin heillaði.
Glæsileg flugeldasýning sem stóð yfir í um fimm mínútur.
Það var ekki að sjá að fólk væri að flýja pallinn eða brekkuna þegar FM95blö eða DJ Muscleboy tróðu upp.

Nýjustu fréttir

Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.