Myndlistanámskeið Sjafnar Har
25. apríl, 2007

Námskeiðið er fyrir byrjendur og einnig þá sem vilja efla sig í grunnþáttum myndlistar og eru unnin ákveðin verkefni sem felast í léttum æfingum. Áhersla er lögð á; blýantinn sem verkfæri, létta fjarvídd, litafræði, litablöndun sem og frágang og upphengi.
Sjöfn Har. hefur haldið nokkur myndlistanámskeið áður á Stokkseyri og hefur þátttaka verið mjög góð og er svo einnig að þessu sinni.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst