Náði 10 þúsund sippum á tveimur tímum
19. apríl, 2025
Viðar með sippubandið. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar Pétur.

Í gær, á föstudaginn langa tók sr. Viðar Stefánsson fram sippubandið og sippaði til stuðnings Krabbavörn Vestmannaeyja. Hann hafði gefið það út að hann ætlaði að sippa 10.000 sipp í safnaðarheimilinu og treysti hann á áheit bæjarbúa til söfnunar fyrir Krabbavörn. Viðar ​sippaði 879 sipp umfram 10.000 til að vera alveg öruggur með þetta.

Ótrúlegt hvað við getum áorkað miklu ef við gefum örlítið af okkur

Eyjafréttir heyrðu í Viðari í morgun og var hann spurður hvernig honum liði eftir allt sippið?  Ég get alla vegna sagt fyrir mitt leyti að mér líður furðulega vel. Finn alveg að kálfarnir eru stífir en annars nokkuð góður. Verð sennilega verri á morgun, páskadag.

„Mig langar bara að þakka þeim sem hvöttu mig áfram í sippinu og þeim sem litu við í safnaðarheimilið. Einnig Lind á Leturstofunni fyrir auglýsingavinnu og Krabbavörn fyrir að taka vel í framtakið. Fyrst og fremst langar mig að þakka öllum sem styrktu Krabbavörn. Stuðningurinn er ómetanlegur fyrir þetta mikilvæga félag sem Krabbavörn er. Það er ótrúlegt hvað við getum áorkað miklu ef við gefum örlítið af okkur,” segir Viðar.

Á sjötta hundrað þúsund safnast

Þóranna Sigurbergsdóttir er formaður Krabbavarnar. Hún vill – fyrir hönd Krabbavarnar – þakka fyrir framtak sr. Viðars. „Þegar ég heyrði að hann ætlað að sippa eftir messu á föstudagininn langa hugsaði ég um að þann dag hafa menn notað til lestrar, bæna og íhugunar. Einnig neita menn sér um mat þjá líkama sinn í sumum löndum. Á ensku er talað um Good friday, föstudaginn góða og er hann það svo sannarlega þegar við hugsum innihald dagsins.

Krabbavörn þakkar þann hlýhug sem margir sýna starfi félagsins. Bæn um blessun sr. Viðari til handa og hvetjum hvert annað til að íhuga innihald dagsins og til góðra verka. Við vitum ekki til þess að prestur hafi sippað eftir messu á föstudeginum langa og það var mikill heiður að fylgjast með honum og sjá að hann náði 10 þúsund sippum á tveimur tímum. Í gærkvöldi var komið 527.750 kr. fyrir sippið til Krabbavarnar,” segir Þóranna í samtali við Eyjafréttir.

Hér að neðan má sjá myndbrot frá því þegar Viðar er að ljúka við að sippa, en efra myndbandið er af Viðari að sippa.

Reikningsnúmer og kennitala Krabbavarnar:
0582-04-250247
651090-2029

 

Þóranna og Viðar í safnaðarheimilinu.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst