Verkfall leikskólakennara er yfirvofandi og ef samningar takast ekki fyrir mánudaginn 22. ágúst skellur á verkfall leikskólakennara og þá lokast leikskólarnir Sóli og Kirkjugerði í Vestmannaeyjum. Þar eru samtals 211 börn þannig að verkfallið mun hafa víðtæk áhrif.