Nei við hóteli í Hásteinsgryfju
21. maí, 2013
Dagana 21. og 22. maí standa bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum fyrir skoðanakönnun á meðal bæjarbúa, um hvort veita eigi byggingarleyfi fyrir hóteli í Hásteingryfju hér í Eyjum. Það er mjög mikilvægt að það verði góð þátttaka hjá öllum sem hafa atkvæðarétt í könnuninni, sem eru einstaklingar með lögheimili í Vestmannaeyjum, fæddir árið 1995 og fyrr.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst