Nokkrir punktar fyrir Þrettándagleði ÍBV
DSC 5105
Jólasveinarnir gera sér ferð úr fjöllunum á þrettándann.

Á facebook-síðu ÍBV er gefnir upp nokkrir góðir punktar fyrir fólk að fara eftir í kvöld.

Hátíðin hefst kl. 19:00 þegar kveikt er á ÍBV kertunum á Molda.
Gengið verður Hlíðarveg, upp Illugagötu, niður Höfðaveg og þaðan á Malarvöllinn.
Þau sem að eiga bíla á gönguleiðinni vinsamlegast færið þá af götunum.
Ekki er leyfilegt að vera með skotelda í göngunni og uppi á Malarvelli.
Öll tröll sem eru á vegum ÍBV Íþróttafélags eru innan girðingar upp á velli.
Brýnum fyrir unga fólkinu að tröllin eru mörg hver mjög stór og því getur verið mjög hættulegt að hrella þau.
Hvetjum þau sem eiga Þrettánda fána að flagga þeim, eigum til nokkra í Týsheimilinu fyrir þau sem vantar.

Hlökkum til að sjá ykkur í göngunni á eftir, segir í tilkynningu frá starfsmönnum og sjálfboðaliðum ÍBV íþróttafélags.

Nýjustu fréttir

Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.