Alma Lísa Jóhannsdóttir, varaþingmaður VG í Suðurkjördæmi, gegndi stöðunni áður. Hún sagði í samtali við Sunnlenska að ákveðið hafi verið að breyta til í flokknum en hún muni starfa áfram í ýmsum nefndum á vegum flokksins í sveitarfélaginu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst