�?kumann, sem grunaður er um ölvunarakstur, sakaði ekki þegar bifreið hans fór út af veginum um Hellisheiði í nótt. Skýrsla verður tekin af ökumanninum í dag en hann gisti geymslur lögreglunnar á Selfossi í nótt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst