Nú nálgast Lundaballið sem er einn af stóru viðburðunum í Vestmannaeyjum. Lundaballið verður í Höllinni á laugardaginn þar sem verður mikið um dýrðir og stefnir í góða aðsókn. Nú er komið að Elliðaeyingum að standa fyrir Lundaballinu en sagan hefur sýnt að ekkert úteyjafélag stendur þeim á sporði þegar kemur að því að halda lundaball.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst