Opinn fundur um stjórnmálaviðhorfin
20. janúar, 2015
Föstudaginn 23. janúar nk. verðu almennur stjórnmálafundur á Kaffi Kró frá kl. 12.00-13.00. �?ar mun alþingismaðurinn Ásmundur Friðriksson og varaþingmaðurinn Geir Jón �?órisson ræða stjórnmálaviðhorfin, samgöngu og heilbrigðismál svo fátt eitt sé nefnt.
Stuttar framsögur og fyrirspurnum úr sal svarað. Stefnt er á snaggaralegum og lifandi fundi þar sem allir fundarmenn verða þátttakendur.
Að loknum fundi verður áfram spjallað við þá sem hafa rýmri tíma og þá verður rætt það sem mönnum liggur helst á brjósti.
Fundargestum er boðið upp á súpu og kaffi.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst