Nú fer að líða að Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum og því nokkur praktísk atriði sem ber að hafa í huga. Þá má nefna lóðaumsóknir fyrir hústjöldin, en opnað verður fyrir þær eftir viku, mánudaginn 22. júlí.
Sótt er um lóð á dalurinn.is
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst