�?vænt mótspyrna Eyjastúlkna

ÍBV skoraði ekki nema eitt mark á fyrstu tíu mínútum síðari hálfleiks á meðan gestirnir keyrðu upp hraðann og lögðu þannig grunninn að sigrinum.

Elísa Sigurðardóttir lék í fyrsta sinn með ÍBV í vetur en Elísa lék stóran hluta leiksins án þess þó að skora enda koma meiðsli í öxl í veg fyrir að hún geti skotið almennilega að marki. Markvörður ÍBV, Ekatarina Djukeva átti hins vegar stórleik í markinu, varði alls 19 skot auk þess sem línumaðurinn Pavla Nevarilova var Valsstúlkur erfið.

Mörk ÍBV: Pavla Plaminkova 8/5, Pavla Nevarilova 6, Renata Horvath 3, Elísa Viðarsdóttir 2, Hekla Hannesdóttir 1.
Varin skot: Ekatarina Djukeva 19.

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.