�?veðrið að ganga niður en enn mjög þungfært
25. febrúar, 2010
Nú er snjóhríðinni að mestu lokið í Vestmannaeyjum og óveðrið að mestu gengið niður. Talsvert hefur hlýnað eftir að leið á daginn en fyrir vikið er snjórinn blautari og þyngri og því erfiðari yfirferðar. Þess vegna er enn mjög þungfært í Eyjum þótt skyggnið sé orðið betra. Herjólfur sigldi samkvæmt áætlun síðari ferð sína í dag en ekki var farin fyrri ferðin sökum veðursins.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst