Knattspyrnuspekingar hafa nú velt fyrir sér hvort Pétur Georg Markan hafi sett met þegar hann skoraði eftir aðeins átta sekúndur gegn ÍBV í kvöld. Ef svo er, þá gerði Pétur ekki annað en að jafna met Leifs Geirs Hafsteinssonar frá 1995. En mark Leifs var þó mun eftirminnilegra.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst